top of page
302403638_2307302289426979_315241144749443081_n_edited.jpg

- Þar sem þú kemur til að njóta

Sykurverk logo
Fermingar kaka.png
Er veisla framundan?
Þú færð allt sem þarf fyrir ógleymanlegt veisluborð hjá Sykurverk!
Best er að hafa góðan fyrirvara. En fyrir einfaldar útfærslur þurfum við í allra minnsta lagi 3 virka sólarhringa í fyrirvara á pöntun. Fyrir flóknari kökur þarf minnsta lagi 5 sólarhringa ef ekki fleiri. 
Úrval veitinga í boði:
  • Glæsilegar sérskreyttar kökur í öllum stærðum
  • Marengs stafir & rjómatertur                              
  • Makkarónur & ómótstæðilegir smábitar           
  • Maregns toppa bar (í stað nammibars)             
  • Kransakörfur fylltar með góðgæti                     
  • Rice Krispies turnar - Hvítir eða brúnir              
  • Brauðtertur & skonsutertur                                
Skoaðu úrvalið hér!

Glæsilegar veitingar taka tíma & eru eftirsóttar þannig að við mælum með  að hafa mjög góðan fyrirvara á pöntunum til að tryggja pláss fyrir ykkar dagsetningu.
Hægt er að panta tíma í ráðgjöf HÉR.
Tilbod 3-3.jpg

Hjá okkur færðu allskyns góðgæti

Skoðaðu úrvalið!
**Psst..! Við erum líka með mat þótt staðurinn heiti Sykurverk, nafnið er dregið frá því að við sérhæfum okkur í að gera listaverk úr sykri!**

Uni rainbow.png
keffe.jpg
Untitled-1.jpg

Veislupantanir

Pantað & sótt

  • Instagram
  • Facebook
  • TikTok

Instagram              Facebook                  TikTok

Opnunartímar

Kíktu við í ljúffengar veitingar á
Sykurverk Café

Mánudagar : LOKAÐ
Þriðjudagar: 11:30 - 20:00

Miðvikudagar: 11:30 - 20:00

Fimmtudagar: 11:30 - 20:00
Föstudagar: 11:30 - 20:00

Laugardagar: 11:30 - 20:00

Sunnudagar: 11:30 - 20:00

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að
skilja eftir skilaboð eða hringja!

*ATH! Bara fyrir spurningar*
*Pantanir þurfa að fara í gegnum vefverslun*

S: 571-7977

Strandgata 3
Akureyri

Móttekið!

bottom of page