top of page

Sykurverk Café

- Allt bakað á staðnum!

Köku Sneiðar

Hjá okkur færðu alskonar kræsingar!

     ♥ Kökur
     ♥ Marengs tertur
     ♥ Cupcakes
     ♥ Makkarónur
     ♥ Delúx Kleinuhringir

     ♥ Smábita fyrir krakka
     ♥ Brauðmeti
     ♥ Matar crêpes & sæt crêpes
     ♥ Ljúffenga kaffidrykki
     ♥ Klikkaða mjólkur hristinga

     ♥ Sykursætan & spennandi kokteilaseðil

Og svo margt, margt fleira

Kökur

Við leggjum mikið upp úr kökunum okkar þar sem við elskum spennandi brögð.
Í hverri viku er breytilegt úrval eftir því hvað okkur dettur í hug.
Þær kökur sem eru í boði eru alltaf í það minnsta:
     ♥ Vanillu kaka með spennandi kremi
     ♥ Súkkulaði kaka með spennandi kremi
     ♥ Vegan kaka með spennandi kremi
     ♥ Ævintýra kaka, litlar sneiðar fyrir krakka
     ♥ Spennandi ostakaka eða skyrkaka
     ♥ Sælgætis- karamellu- eða berja marengs
Þetta eru bara kökurnar, auðvitað erum við svo með allskyns cupcakes, kleinuhringi, makkarónur og fleiri sætindi í alskonar bragðtegundum!

 

Dumle kaka vikunnar

Crêpes

matar kreps.jpg

Crêpesin okkar hafa vakið mikla lukku og eru frábær fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt og spennandi.
Hjá okkur er hægt að fá margar gerðir af crêpes!

     ♥ Matar crêpes með hrísgrjónum & áleggjum
     ♥ Osta crêpes með vel af osti & áleggjum
     ♥ Alskonar skemmtilegir crêpes réttir
     ♥ Sæt crêpes

Kíktu á matseðilinn hér að neðan fyrir nánari upplýsingar

Drykkir

Crazy Shake_edited.png
Costa Coffee / hágæða Costa kaffi

Á Sykurverk Café notum við hágæða COSTA kaffi í alla kaffidrykki sem gerir þá ótrúlega ljúffenga!

Upplifun í glasi!
CrAzY ShAkEs
Alskonar spennandi brögð í boði og að sjálfsögðu skreyttir      !!!ALLT OF MIKIÐ!!

Sykursætir kokteilar að hætti Sykurverks að sjálfsögðu yfirleitt með NAMMI 
Frábært fyrir vinahittinga því þessir eru geggjaðir og auðvitað mjöög flottir fyrir myndatökur!

Bubble float1.png

Aðstaða

Leikhorn fyrir börn / skipti aðstaða

Leikhorn fyrir káta krakka

Gott hjólastóla aðgengi

Frábært hjólastóla aðgengi

Frítt/free wifi

Frítt wifi

Frábær staður fyrir barnafólk

Gott pláss fyrir kerrur ásamt góðri skipti aðstöðu fyrir yngstu börnin

Hundar leyfðir

Hundar velkomnir í stuttum taumi inn um aðal inngang alla daga nema laugardaga. Nauðsynlegt að kynna sér hunda reglurnar hér að neðan.

Matseðlar

hundareglur.PNG
bottom of page