♥ Valentínusar boxin ♥
♥ Valentínusar boxin ♥
Valentínusar dagurinn er dagur ástarinnar, hvað er meira rómantískt en súkkulaði hjúpuð jarðarber og heimagert konfekt?
Hvort sem það er fyrir ástina í þínu lífi eða bara fyrir þig til að njóta, þá er þetta æðislegt box sem gælir við bragðlaukana.
Valentínusar boxin í ár eru nokkur! Inniheldur t.d. hjúpuð jarðarber, mini Red Velvet köku og/eða handgert konfekt!
Hægt að fá tilboðs box með mini köku og 12 jarðarberjum eða mini köku og 10 konfekt molum!
Jarðarberin eru 2x af hverju og þau eru hjúpuð með:
♥ Gylltu karamellu súkkulaði
♥ Hvítu súkkulaði með þurrkuðum hindberjum
♥ Rjóma súkkulaði
♥ Dökku súkkulaði
♥ Oreo súkkulaði
♥ Bleiku súkkulaði
Krúttleg mini kaka fyrir 2:
♥ Red velvet kaka með rjómaosta kremi
♥ LOVE YOU súkkulaði stafir & skreytt með hjörtum
10 handgerðir konfekt molar, 2 af hverri gerð!
♥ Dökkt súkkulaði m/ lakkrís fyllingu
♥ Rjóma súkkulaði m/ karamellu fyllingu
♥ Rjóma súkkulaði m/ Nutella fyllingu
♥ Hvítt súkkulaði m/ Biscoff fyllingu
♥ Hvítt súkkulaði m/ jarðarberja fyllingu
Boxin verða eingöngu afhent á Valentínusar daginn þann 14. febrúar á milli 11:30 & 20:00 vinsamlegast veldu þá dagsetningu ásamt þeirri tímasetningu sem þú vilt sækja á við lok pantanar.